top of page
INOVA
Girðingar og hlið fyrir allar aðstæður
Home: Welcome
INOVA GIRÐINGAR
Þýskar gæða girðingar og öryggishlið
Við bjóðum upp á fjölbreyttar lausnir í girðingum frá Inova fyrir iðnaðarsvæði, skólalóðir, íþróttavelli, heimilið og fleira. Inova býður einnig upp á framúrstefnulegar lausnir í aðgangshliðum og öryggisgirðingum.
Þú getur fengið Inova girðingarnar í lit af þínu vali og í fjölbreyttum sniðum sem henta þínum þörfum. Auðvelt er að para saman girðingarnar með bæði rennihliðum og venjulegum sveifluhliðum.
Þýsk gæði með löngum endingartíma er það sem einkennir helst Inova girðingarnar.
Hér á síðunni er hægt að skoða ýmsar útgáfur af girðingum frá Inova auk þess að hala niður bæklingum um girðingarnar.
HAFA SAMBAND
bottom of page